Um síðuna

Kynvillta bókmenntahornið er blogg um bókmenntir sem fjalla um hinsegin tilveru, kynusla, samkynja langanir eða hvaðeina sem getur talist hinsegin í einhverjum skilningi. Hér er ekki um að ræða djúpar greiningar eða fræðilega meðferð heldur er pistlunum fyrst og fremst ætlað að kynna textana og ýta undir frekari umfjöllun um íslenskar hinsegin bókmenntir.

Bloggið byrjaði sem lítið horn á vef umsjónarkonu en hefur nú eignast sitt eigið heimili – í Hinseginlandi.

Asta1 Pic Bettina Vass Photography - andlitUmsjón:

Ásta Kristín Benediktsdóttir íslenskufræðingur
astakben [hjá] gmail.com
akb2 [hjá] hi.is
Sími: 8681860
https://astabenediktsdottir.wordpress.com
http://hi.academia.edu/AstaBenediktsdottir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s