Hvað er hinsegin?
Eftirfarandi þrír pistlar voru skrifaðir árin 2013 og 2014 og eru því að verða dulítið gamlir. Þeir hafa ekki verið uppfærðir og þeim verður því að taka með ákveðnum fyrirvara.
Hvað er hinsegin? Seinni hluti
Árið 2019 birtist grein í afmælisriti Q – félags hinsegin stúdenta sem var unnin upp úr pistlunum: Hinsegin hvað?
Umfjöllun um hinsegin bókmenntir á Íslandi
Athugið að listinn er ekki tæmandi og hefur ekki verið uppfærður. Ábendingar eru vel þegnar!
Auður Halldórsdóttir, „Borg uslans. Um hinsegin skáldsöguna Dyrnar þröngu eftir Kristínu Ómarsdóttur.“ BA-ritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, 2007.
Ármann Jakobsson, „Ekki kosta munur. Kynjasaga frá 13. öld.“ Skírnir 174, vor 2000, bls. 21–48.
Árni Heimir Ingólfsson, „Með pennann að vopni“ í 30 ára afmælisriti Samtakanna ’78, ritstj. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. Reykjavík, Samtökin ’78, 2008, bls. 76–84.
Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2022. „„Rise, thou youthful flag of Iceland!” Moonstone and Sjón’s queer anti-patriotism.“ ÍIceland —Ireland: Memory, Literature, Culture on the Atlantic Periphery. Ritstj. Fionnuala Dillane og Gunnþórunn Guðmundsdóttir, 135–154. Brill.
Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2020. „Að þekkja sinn vitjunartíma. Elías Mar, tvíkynhneigðin og fyrstu skáldsögurnar“. Ritið 20,3: 259–290.
Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2019. „Sódómískur skrautdans. Halldór Laxness, Vefarinn og hinsegin (bókmennta)saga.“ Tímarit Máls og menningar 80,3: 41–55.
Ásta Kristín Benediktsdóttir, „Kyn(ngi)máttur skáldskaparins. Hinsegin gjörningar í Man eg þig löngum eftir Elías Mar,“ Ritið, 17 2/2017, bls. 79–103.
Ásta Kristín Benediktsdóttir, „Það var sem undraeldur brynni. Um mögulega hinsegin skáldsögu,“ Spássían 3, 3/2012, bls. 22–25.
Ásta Kristín Benediktsdóttir, „Bókin sem kom út úr skápnum“ í Hinsegin dagar í Reykjavík – Dagskrárrit. Reykjavík: Hinsegin dagar í Reykjavík, 2012, bls. 17–18.
Dagný Kristjánsdóttir, „Skápur, skápur, herm þú mér,“ í Undirstraumar. Greinar og fyrirlestrar. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1999, bls. 290–96.
Dagný Kristjánsdóttir. „Út úr þögninni. Um Þögnina eftir Vigdísi Grímsdóttur,“ í Heimur skáldsögunnar, ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2001, bls. 103–17.
Dagný Kristjánsdóttir, „Sýnt en ekki gefið. Um skáldsöguna Eftir örstuttan leik eftir Elías Mar,“ í Heimtur. Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, ritstj. Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson og Vésteinn Ólason. Reykjavík: Mál og menning, 2009, bls. 110–21.
Dagný Kristjánsdóttir, „Hinsegin raddir. Um sannar og lognar lesbíur í bókmenntum og listum,“ Skírnir 177, haust 2003, bls. 451–81.
Dagný Kristjánsdóttir, „Hvað er á bak við dyrnar þröngu? Um skáldsögur Kristínar Ómarsdóttur,“ í Fléttur 2. Kynjafræði – Kortlagningar, ritstj. Irma Erlingsdóttir. Reykjavík: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands, 2004, bls. 51–61.
Dagný Kristjánsdóttir, „Tómið og tilveran. Um skáldsögur Kristínar Ómarsdóttur,“ Ritið 6, 3/2006, bls. 81–99.
Geir Svansson, „Ósegjanleg ást. Hinsegin sögur og hinsegin fræði í íslensku samhengi,“ Skírnir 172, haust 1998, bls. 476–527.
Geir Svansson, „Kynin tvö / kynstrin öll. Um kynusla, kyngervisútlaga og efni(s)legar eftirmyndir,“ í Flögð og fögur skinn, ritstj. Jón Proppé og Úlfhildur Dagsdóttir. Reykjavík: Íslenska menningarsamsteypan art.is, 1998, bls. 124–40.
Guðmundur Andri Thorsson, „Orðlausir draumar,“ Lesbók Morgunblaðsins, 17. apríl 2004, bls. 6.
Guðrún Elsa Bragadóttir, „Af usla og árekstrum. Sálgreining í ljósi hinsegin fræða,“ Ritið 17, 2/2017, bls. 13–37.
Gunnar Karlsson, „Að elska eigið kyn,“ í Ástarsaga Íslendinga Að Fornu. Um 870–1300. Reykjavík: Mál og menning, 2013, bls. 279–297.
Gunnar Karlsson, „Karlmennska, drengskapur, bleyði og ergi,“ í Bókmentaljós. Heiðursrit til Turið Sigurðardóttir, ritstj. Malan Marnersdóttir o.fl. Tórshavn: Faroe University Press, 2006, bls. 371–86.
Hjálmar Sveinsson, Nýr penni í nýju lýðveldi. Elías Mar. Reykjavík: Omdurman, 2007.
Jenny Jochens, „Triangularity in the Pagan North: The Case of Bjorn Arngeirsson and Þórðr Kolbeinsson,“ í Conflicted Identities and Multiple Masculinites: Men in the Medieval West, ritstj. Jacqueline Murray. New York: Garland, 1999, bls. 111–34.
Jón Karl Helgason, „Deiligaldur Elíasar. Tilraun um frásagnarspegla og sjálfgetinn skáldskap,“ Ritið 3/2006, bls. 101–130.
Jón Karl Helgason, „Þrautreyndur nýgræðingur. Fyrstu skrif Elíasar Marar,“ Tímarit Máls og menningar 77, 2/2016, bls. 96–108.
Svavar Steinarr Guðmundsson. „Bræðrabylta. Af karlfauskunum Þórði Sigtryggssyni og Tómasi Jónssyni,“ Ritið 13 2/2013, bls. 107–25.
Þorsteinn Antonsson, „Sú leynda ást,“ Tímarit Máls og menningar 71, 1/2010, bls. 19– 31.
Þorsteinn Antonsson, Þórðargleði. Þættir úr höfundarsögu Elíasar Mar. Reykjavík: Sagnasmiðjan, 2011.
Þorsteinn Antonsson, „Um hughvörf á höfundarferli,“ Tímarit Máls og menningar 70, 4/2009, bls. 81–91.
Þorsteinn Vilhjálmsson, „Gyðjunafn, skólastýra, vörumerki sjúkdóms. Saffó á Íslandi á 19. og 20. öld,“ í Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, ritstj. Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. Reykjavík: Sögufélag, 2017, bls. 59–106.
Þorvaldur Kristinsson, „Samkynhneigð og bókmenntir“ í Skýrslu nefndar um málefni samkynhneigðra, ritstj. Sigurður Júlíus Grétarsson. Reykjavík, 1994, bls. 78–81.
Þórdís Gísladóttir, „Litbrigði ástarinnar. Um samkynhneigð í heimi múmínálfanna,“ Börn og menning 23, 2/2008, bls. 20–21.