… og nú á nýju heimili. Og með Instagram-reikning!
Glöggir lesendur muna að þessu bókmenntahorni er gjarnt á að vakna endurnært, setja sér fögur og fullkomlega óraunhæf fyrirheit og sofna svo mjög fljótlega aftur og sofa lengi, dálítið eins og múmínálfur. Við skulum því stilla öllum væntingum í hóf en gott kaffi er allavega ágætis byrjun.
